Andlits Sproti (7 Bylgjulengdir)
Andlits Sproti (7 Bylgjulengdir)
20% afsláttur
Vinnur gegn hrukkum og bólum
Róar ertingu og dregur úr roða
Örvar kollagenmyndun
Eykur blóðflæði
jafnar áferð og útlit húðarinnar
Couldn't load pickup availability
Frí og snögg heimsending um land allt
Öruggar og dreifanlegar greiðslur
Rauðljósameðferð
Rauðljósameðferð
RawForce Sprotinn notar einstakar rauðljósabylgjur sem hefur margskonar heilsubætur fyrir húðina þína:
- Kollagen örvun: Rauðljósameðferð örvar kollagenframleiðslu, eykur stinnleika húðarinnar og dregur úr hrukkum.
- Minni bólgur: Rauðljósameðferð er bólgueyðandi sem dregur úr roða og ertingu húðarinnar.
- Endurheimt: Bylgjulengdir rauðljósa ná djúpt inn í húðina sem stuðlar að betra blóðflæði sem veitir húðinni meira súrefni og næringarefni fyrir heilbrigðari húð.
- Meiri teygjanleiki: Eykur elastín framleiðslu sem viðheldur meiri teygjanleika og mýkt húðarinnar.
- Færri bólur: Blátt ljós kemur í veg fyrir bólumyndun með því að drepa bóluvaldandi bakteríur.
- Jafnar húðlit og bætir áferð: Bláu bylgjurnar jafna út húðlitinn, bætir áferðina og hjálpar til við að vinna gegn örum og elliblettum.
Microcurrent tækni
Microcurrent tækni
Örstraumsörvun býður upp á margvíslegan ávinning fyrir húðina þína:
- Örvar andlitsvöðva: leiðir til stinnari og sléttara andlit.
- Betri andlitslínur: með því að örva andlitsvöðvana, hjálpar örstumurinn að bæta og lyfta kinnbeinum og kjálkann.
- Betri blóðrás: Eykur blóðflæði, veitir húðinni meira súrefni og næringarefni, sem leiðir til heilbrigðari húð.
- Vinnur gegn þrota og augnpokum: hjálpar frumunum við að skola eiturefni og draga úr vökvasöfnun, sem leiðir til minni þrota og fallegri húð gegn ófullkomnleika.
- Meiri upptaka: veldur því að serumið kemst betur inn í húðina.
Notkun
Notkun
- Mælt er með að nota tækið í 5 mínútur í hvert skipti 3-5 sinnum í viku. Tækið slekkur sjálfkrafa á sér þegar meðferðinni líkur.
- Gott er að setja serum á húðina áður en sprotinn er notaður því hann hjálpar seruminu að komast betur inn í húðina.
- Öruggt fyrir allar húðgerðir og einnig viðkvæma húð.
- Þú getur valið valið úr mismunandi bylgjulengdum og þ.a.l. valið réttu meðferðina sem hentar þér. Við mælum með rauðu og bláu bylgjulengdunum fyrir mesta ávinninginn. Rauðu gegn öldrun húðarinnar og bláu fyrir bólur og ör. Hins vegar eru margir sem vilja fleiri bylgjulengdir.
Glóandi og frísklegri húð á aðeins 14 dögum
Skref 1: Berðu á þig clenser og skolaðu af með vatni.
Skref 2: Notaðu serum eða booster.
Skref 3: Dreifðu jafnt með sprotanum.

Vísindalega sannaðar bylgjulengdir
• RawForce vörurnar okkar nota vísindalega sannaðar bylgjulengdir sem ná allt að 4cm dýpt í þeim tilgangi að virkja frumurnar fyrir hámarksárangur. Þessar bylgjulengdir ná misdjúpt inn í húðina og veita mismunandi heilsubót.
• Sprotinn okkar gerir þér kleyft að geta valið úr mismunandi bylgjulengdum og þ.a.l. valið réttu meðferðina sem hentar þér.
• Hægt er að velja úr úr tveim kröftugum sprotum sem hafa 2 eða 7 bylgjulengdir.
Vísindalega sannaðar bylgjulengdir fyrir heilsuna
RawForce vörurnar nota tækni sem NASA hefur frumkvæði að. Bylgjulengdirnar sem við notum sýna besta áminningin fyrir heilsuna, án skaðlegra UV geisla. Þessar bylgjulengdir hafa verið vísindalega rannsakaðar í fleiri en 7000 ritrýndum vísindarannsóknum. Tækin sem við seljum hafa farið í gegnum ströngustu kröfur og gæðaeftirlit og uppfylla allar nauðsýnlegar vottanir.









